Velkomin/n

Hér getur þú sótt um auglýst störf og lagt inn almenna umsókn.

Við hvetjum alla áhugasama til að sækja um hjá okkur. Aldurstakmark er 18 ár.

Við ráðningu er lögð áhersla á góða aðlögun og þjálfun starfsmanna. Almennar hæfniskröfur eru stundvísi, jákvæðni, snyrtimennska og færni í íslensku.

Vefsíða Eirar
Eir, Hamrar og Skjól hjúkrunarheimili hafa hlotið jafnlaunavottun í samræmi við kröfur staðalsins ÍST 85.

Meginmarkmið jafnlaunavottunar er að vinna gegn kynbundnum launamun og stuðla að jafnrétti kynjanna á vinnumarkaði.

Vottunin er staðfesting á því að heimilin hafa komið sér upp gæðakerfi sem á að tryggja það að greidd séu sömu laun fyrir sömu eða jafnverðmæt störf og að öll málsmeðferð og ákvarðanir í launamálum byggist á málefnalegum sjónarmiðum og felur ekki í sér kynbundna mismunun.

Fara á forsíðu Fara á forsíðu

Auglýst störf

Almennar umsóknir