Velkomin/n

Hér getur þú sótt um auglýst störf og lagt inn almenna umsókn.

Við hvetjum jafnt karla sem konur til að sækja um hjá okkur. Aldurstakmark er 18 ár.

Við ráðningu er lögð áhersla á góða aðlögun og þjálfun starfsmanna. Almennar hæfniskröfur eru stundvísi, jákvæðni, snyrtimennska og færni í íslensku.


Vefsíða Eirar

Auglýst störf

Almennar umsóknir