Almenn umsókn

side photo

Almenn umsókn

Almennar umsóknir gilda í þrjá mánuði og er þeim ekki svarað sérstaklega. Hafir þú áhuga á starfi hjá okkur eftir þann tíma, bendum við þér á að endurnýja umsóknina.

Við hvetjum jafnt karla sem konur til að sækja um hjá okkur. Við ráðningu er lögð áhersla á góða aðlögun og þjálfun starfsmanna.

 

Almennar hæfniskröfur:

  • Aldurstakmark er 18 ár
  • Stundvísi
  • Jákvæðni
  • Snyrtimennska
  • Færni í íslensku